Bloggfćrslur mánađarins, desember 2007

Jessica Alba í Reykjavík ( stađfest )

Mínar bestu og mestu Áramótakveđjur flyt ég öllum hér á blogginu ..megi nýja áriđ fćra ykkur öllum Guđs blessunar á hverjum degi og áriđ verđi smurt af gćfu og gleđi alla daga og nćtur...

 

Guđ blessi ykkur

 

Gísli


Ađfangadagur er einmitt í dag

Ţorláksmessa ađ baki og ađfangadagur ađ vakna sit hér viđ tölvuna á minni rólegu nćturvakt ţar sem allir gestir sofa vćrt og ţađ eina sem heyrist er smá hljóđ frá ţvottavélini ..Nú en ţá er ekki seinna vćnna en ađ óska öllum sem hafa átt leiđ hér inná síđuna Gleđilegra jóla og međ ţökk fyrir selskapinn á árinu sem senn er á enda og mín einlćgja ósk um gleđiríkt ár og gćfuríkt til ykkar allra..

Ţeir sem ekki vita afhverju dagurinn í gćr heitir Ţorláksmessa ţá eru hér smá korn af visku.

Ţorláksmessa er haldin til minnigar um ţorlák hinn helga ţórhallsson biskup í skálholti sem lést 23.desember 1193. Jóhannes Páll páfi II útnefndi ţorlák verndardýrling Íslands og er hann eini íslenski dýrlingurinn í kaţólskri trú sem hefur hlotiđ opinbera viđurkenningu.

Ţorlákur ţykir góđur til áheita eins og segir í Jarteina bók hans m.a. var heitiđ á hann vildu menn ađ víngerđ lukkađist vel enda segir í sögu hans ađ hann var svo heilagur ađ hann drakk aldrei vatn bara vín. ( var hann kannski alkahólisti  Whistling)

Á morgun fer ég á samkomu í stangarhyl međ 10 ára frćnku minni kl 16:00 og borđa svo međ fjölskyldu minni kl 18:00 og tek svo upp pakkana íhhhhhhha og verđ kominn í vinnuna kl 21.

Gleđilega hátíđ

Gísli Torfi


Afmćlishelgin afstađin

Höfđabakki 1 3hćđ međ útsýni yfir ţokukenndan Grafarvog eđa eru gluggarnir kannski orđnir svona gráir og máđir eftir allar lćgđirnar sem hafa komiđ á skeriđ síđustu daga..Wizard

Satt best ađ segja hefur ţetta veđur ekkert veriđ ađ trufla mig hef nefnilega veriđ ađ hneppa öđrum hnöppum og lifa í mínu himnaríki laus viđ ok tíđarandans ţar sem jólastress og vinnutarnir gera menn gráhćrđa og konur skapvondar .. ég hef bara veriđ eins og Gvendur dúllari og leikiđ mér í mínu himnaríki... Wizard

í síđustu viku fór í ég leiđangur og skilađi sá leiđangur mér ţví ađ helgin var nánast undirlögđ af sófasetu og öđrum ţćgindum.. já ég gerđi mér ferđ allaleiđ í ríki Gunnars Dimmraddađa og fór tómhentur heim en 5 klst síđar var trukkur kominn á hlađiđ og ţá varđ kátt í höllini... á föstudaginn var ánćgjulegur dagur fyrir mig en ţá átti ég 1.árs edrú afmćli og vil ég hér međ ţakka Jesús Kristi kćrlega fyrir ađ taka ţessar ţungu byrđar  sem ég var međ og er ég fullur auđmýktar fyrir ţađ daglega.

Já ég horfđi svo á laugardaginn á alla 12 ţćttina um Nćturvaktina og skemmti mér velWizard

Á Sunnudaginn sem var semsagt í gćr átti ég afmćli og var opiđ hús hjá mér hérna á Brúnni og kom aragrúi af leikmönnum til kallsins og gúffađi í snjáldriđ á sér ţessar líka krćsingar og drykki og horfđi á Super Sunday live Match from England en mínir menn sem hafa unniđ deildina 18 sinnum og Evrópukeppni Meistaraliđa 5 sinnum ţurftu ađ tapa fyrir Manchester enn einu sinni í dramatískum leik... Wizard     ţađ skásta var ţó ađ hiđ skemmtilega liđ Arsenal vann Chelsea og er enn á toppnum ( hefđi ekki bođiđ í ţađ ađ hafa Man.Utd á toppnum á mínum degi ) ...thank you very much Mr. Gallas Cool

 

Eigum viđ eitthvađ ađ rćđa ţetta frekarWizard

 

Sćććććććććććććl

GTG


Bravo fyrir Jólatónleikum Fíladelfíukirkjunar

Já ég fór á jólatónleika Fíladelfíu í gćr og skemmti mér konunglega..ţađ sem ég tók fyrst eftir ţegar ég kom inn var hin stórglćsilega skreyting á sviđinu en landsmenn fá ađ sjá ţađ á Ađfangadag á RÚV kl 23:00...

tónleikarnir byrjuđu á litla trommuleikaranum sem mér fannst snilldarlega útfćrđ af Óskari snilling Einarssyni sem stjórnađi tónleikunum af sinni alkunnu list... Óskar Guđjónsson á gítar og Jói Ásmunds á bassa ţarf eitthvađ ađ rćđa ţađ eitthvađ frekar.. Söngvararnir sem stigu á stokk voru frábćrir og má nefna Páll Rósinkrans, sem tók einn gamla Elvis jólaslagara, Ţóru Gísla ,Hrönn Svans,Maríönnu Más og fleiri  ásamt mjög fjölmennum kór Fíladelfíukirkjunar.. ţađ var uppselt á tónleikana eins og alla hina fimm. Eins og venjulega rennur er allur ágóđi tónleikana til ţeirra sem minna meiga sín..

Takk fyrir mig .

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband