Færsluflokkur: Bloggar

Afmælishelgin afstaðin

Höfðabakki 1 3hæð með útsýni yfir þokukenndan Grafarvog eða eru gluggarnir kannski orðnir svona gráir og máðir eftir allar lægðirnar sem hafa komið á skerið síðustu daga.. Satt best að segja hefur þetta veður ekkert verið að trufla mig hef nefnilega...

Bravo fyrir Jólatónleikum Fíladelfíukirkjunar

Já ég fór á jólatónleika Fíladelfíu í gær og skemmti mér konunglega..það sem ég tók fyrst eftir þegar ég kom inn var hin stórglæsilega skreyting á sviðinu en landsmenn fá að sjá það á Aðfangadag á RÚV kl 23:00... tónleikarnir byrjuðu á litla...

Ég er orðinn Celep í Baltimore

Vó kallinn bara orðinn frægur í Baltimore..fékk hringingu í gær í vinnuni frá Útvarpsstöð í Baltimore..... http://www.98online.com/ ............þeir Theo og Joe sem stjórna þáttinum voru þarna að tala við mig í 10 mín um Ísland því það var kosið besta...

2 Góðir í morgunsárið

Hef ekki áreiðanlegar heimildir fyrir því að þetta hafi í raun gerst í Hagkaupum, hehehe. Mjög hávær, óaðlaðandi (ljót og feit) og hreinlega brussuleg kona kom inn í Hagkaup einn daginn með börnin sín tvö, dró þau sitt í hvorri hönd, skammaðist í þeim og...

Saturday = Scoccer

Þá er vaktin búinn á Hótelinu mínu og ég að fara að lúlla þegar aðrir eru að vakna það er hin besta skemmtun að vinna á Hótelinu mínu og skemmtilegt fólk og maður á það til að tala íslensku endrum og sinnum enda flestir gestir útlenskir.. gæti nú talað...

Er lífið próf eða Orrusta

Á einu uppáhalds veggspjaldinu mínu stendur " Lífið er próf Bara próf. Ef það væri í alvöru líf hefðiru fengið leiðbeiningar um hvert þú ættir að fara og hvað þú ættir að gera." Alltaf þegar ég hugsa til þessarar skondnu speki man ég eftir því að taka...

Mánudagur

Já já jájá uohhhh óóó Sendu nú Gullvagninn að sækja miiiiiiiig... þetta lag er snilldin eina og hefur hljómað í höllini minni óspart alla helgina í flutningi Bó og Sinfó, þessi CD/DVD er gjörsamlega löðrandi lokkandi lagasafn af Rytma og melódíu......

Biggi á eftir að klára þetta með stæl

Flott hjá Bigga Leif hann er að spila vel þessa dagana og vona ég svo innilega að hann klári mótið með Glæsibrag... Einnig það að Heiðar Davíð bróðir minn er að fara að flytja til Luxenburg í janúar til að spila og æfa golf og þá væri gott að hafa Bigga...

Loksins kominn með Hollywood samning

Þetta er Gísli Torfanovs í South Park kem í næstu þáttaröð sem verður sýnd á NBC stöðini í febrúar 2008

Hugleiðingar á Miðvukudegi

Jæja nú sit hér í sófanum mínum og hlusta á Björgvin og sinfó í græjunum og það er alveg magnað hvað textarnir í lögunum stuða mann stundum mér finnst Bó og sinfó yndilegur diskur og ekki leiðinlegt að það er DVD líka í hulstrinu en nóg um það nú ætla ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband