Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Nćturskrif

Ţá er klukkan orđinn fjögur ađ nóttu og Reykjavík sefur en ég er ađ vinna og er frekar rólegt ađ gera núna ţá er tilvaliđ ađ taka Eysarann á orđinu og skrifa nokkrar línur.

 Ég er nýkominn í vinnuna aftur eftir 3 vikna frí og er ţađ allveg ágćtt. veitir stundum ekki af ađ taka sér hvíld frá ţessum nćturvöktum " í sannleika sagt ţá er ţetta smá grillađ ađ vera á ţessum vöktum í meira en ár " klukkan í manni er alveg orđinn "grilluđ" en hvar er svosem vinnu ađ fá " humm"

Ég átti svo afmćli ţann 16 des sl og var (6ý öđruveldi +1 ) ára og var ţetta fínasti dagur endađi daginn á ţví ađ bjóđa fólki í mat " nennti ekki ađ gúffa grísnum í mig einn " sumir voru spćltir ađ fá ekki ađ koma í matinn " tek ţađ á mig " Cool....... fékk um 120 kveđjur á facebook " ţađ eru allir ţar" sem var bara rosa gaman.  Sjálfur átti ég svo líka afmćli ţann 14 des var ţá edrúgangan mín 2 ára.Wizard

Verđ ađ vinna núna til 24 des og fer ţá i vikufrí, á eftir ađ Jólapakkast og mun gera ţađ korteri fyrir jól eins og vanalega.

 

Vill ég bara óska ţeim sem rata inná ţessar síđu Gleđilegra Jóla og Farsćldar á komandi ári.

Megi Guđ blessa ykkur ríkulega.

 

 

screen_3_800x600.jpg

 


Morgunmjaltatími.

W00tHvađ er bara veriđ ađ gíííííííííííínnnnnast .W00t

 

smá grín

SP: Hvađ heitir Sinfoníuhljómsveit Kúbu eftir ferđalag til Evrópu?
SV: Kvartett.

Einn nett sterkur  

Björn var í vandrćđum, hann gleymdi nefnilega brúđkaupsafmćlinu og kona hans var bálreiđ ţegar hann kom heim án gjafar.   Konan tók hann ţví í strangt tiltal.

-Ţađ er eins gott ađ á morgun ţegar ég vakni verđi gjöf í innkeyrslunni, gerđ úr járni og gleri og komist í 100 á innan viđ 6 sekúndum!

Morgunin eftir hvarf hann snemma í vinnuna en ţegar konan hans vaknađi sá hún kassa í innkeyrslunni.  Hann var ekki alveg eins stór og hún átti von á.  Hún gekk út og opnađi kassann.

Á botninum var bađherbergisvikt!

Ekkert hefur sést til Björns undanfarna daga.Wizard

 

 

Hver kannst ekki viđ Geir og Grana á ţjóđveginum.

 

Íslendingar eru ađ keyra og svo sjá ţeir bíl úti í kanti og sjá ađ ţetta eru útlendingar.
Íslendingarnir fara út úr bílnum og segja:,,Do you need help?" Útlendingarnir svara:,,no no this is ok"
íslendingarnir gefa sig ekki og segja: ,,yes yes, we are gonna help you"
Íslendingarnir hafa samt áhyggjur af útlendingum og ákveđa ađ draga ţá samt og mćta međ reipi. Ţeir horfa upp á forviđa á útlendingan og tilkynna ţeim:"First we are gonna reip you and then we are gonna ýt you"Whistling


4 Des

Desember er mćttur sem ţýđir ađ Jólin eru á nćsta leiti... skildu Jólin kannski bara vera í efstaleiti " má ţađ "     Ég er núna í vetrarfríi og er ţetta í fyrsta skipti á ferlinum sem kappinn er í vetrarfríi og er ţađ bara ágćtt.

Ég hef veriđ duglegur ađ fara á tónleika síđustu daga en á fimmtudag var ég ađ vinna á Grand Rokk ţar sem Frćbblanir komu saman og héltu 30 ára afmćlistónleika  og gerđu vel og svo á laugardaginn fór ég á Players í Kópavogi og hlustađi á ljúfa tóna Bjarna Ómars sem var ađ gefa út nýja disk en Bjarni og ég erum gamli skólafélagar frá ţví á Laugum í Reykjadal. Í lokinn á tónleikunum tók hann gamla slagara frá ţví í denn " 1987-1988"  ódauđleg lög sem hafa lifađ međ gömlum Laugamönnum allt tíđ.

Sunnudagurinn var very nice líka en ţá fór ég á Hótel Grand í jólahlađborđ međ Elínu minni kćru kćru vinkonu og Kristófer syni hennar og gúffuđum viđ í okkur krćsingarnar viđ undirleik Hermanna " ţađ var samt ekki inní jólahlađborđs dagskránni"

Á mánudaginn var svo haldiđ á Jólatónleika Fíladelfíukirkjunar 2008 međ Kela vinum mínum og Elínu. Tónleikanir voru alveg frábćrir " klikka aldrei" Jónsi í svörtum fötum og Edgar Smári voru annsi góđir og fluttu snilldarvel lagiđ " Ó helga Nótt " 

Núna fer ađ líđa ađ stćrđfrćđi prófi og fer mađur ađ hefjast handa viđ ađ undirbúa ţađ, hvern sunnudag fer í ţađ ađ skila inn verkefni fyrir skólann og hefur ţađ gengiđ bara vel ţótt ég ţurfi nú samt ađ spíta í lófana og fara ađ setja ađeins meiri kraft í lćrdóminn.

styttist í 2 afmćli hjá mér og meiri skemmtilegt...

 GTG á Grandaranum í JólaJóla.. Wizard

2500

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigiđ góđa daga.

 

mbk G


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband