Sunnudagsskólinn

Jóna litla var ekki besti nemandinn í sunnudagaskólanum.  Vanalega sofnađi hún, og einu sinni sem oftar ţegar hún er sofandi spyr kennarinn hana spurningar:  „Segđu mér Jóna, hver skapađi heiminn?"  Ţegar hún svarar ekki tekur drengur sem var fyrir aftan hana pinna og stingur í hana.  Hún hrópar uppyfir sig: „Guđ minn góđur".  Kennarinn er ánćgđur og Jóna sofnar aftur.

Nokkru síđar spyr kennarinn hana aftur: „Hver er bjargvćttur okkar".  Ţegar hún svarađi ekki stakk strákurinn hana aftur međ pinnanum.  „Jesús kristur" öskrađi ţá Jóna.  „Mjög gott", segir kennarinn og Jóna sofnar enn eina ferđina.
Undir lok tímas spyr kennarinn Jónu ţriđju spurningarinnar:"Hvađ sagđi Eva viđ Adam, ţegar hún átti 23 barniđ međ honum?"  Ţar sem Jóna steinsvaf stakk strákurinn aftur pinnanum í hana. 

Nú var Jónu nóg bođiđ sem áttađi sig ekki á spurningunni og hrópađi á strákinn: „Ef ţú stingur ţessum helv.. drasli aftur í mig, ţá brýt ég ţađ í tvo hluta og sting ţví upp í rassinn á ţér."

Kennarinn féll í yfirliđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband