Næturskrif

Þá er klukkan orðinn fjögur að nóttu og Reykjavík sefur en ég er að vinna og er frekar rólegt að gera núna þá er tilvalið að taka Eysarann á orðinu og skrifa nokkrar línur.

 Ég er nýkominn í vinnuna aftur eftir 3 vikna frí og er það allveg ágætt. veitir stundum ekki af að taka sér hvíld frá þessum næturvöktum " í sannleika sagt þá er þetta smá grillað að vera á þessum vöktum í meira en ár " klukkan í manni er alveg orðinn "grilluð" en hvar er svosem vinnu að fá " humm"

Ég átti svo afmæli þann 16 des sl og var (6ý öðruveldi +1 ) ára og var þetta fínasti dagur endaði daginn á því að bjóða fólki í mat " nennti ekki að gúffa grísnum í mig einn " sumir voru spæltir að fá ekki að koma í matinn " tek það á mig " Cool....... fékk um 120 kveðjur á facebook " það eru allir þar" sem var bara rosa gaman.  Sjálfur átti ég svo líka afmæli þann 14 des var þá edrúgangan mín 2 ára.Wizard

Verð að vinna núna til 24 des og fer þá i vikufrí, á eftir að Jólapakkast og mun gera það korteri fyrir jól eins og vanalega.

 

Vill ég bara óska þeim sem rata inná þessar síðu Gleðilegra Jóla og Farsældar á komandi ári.

Megi Guð blessa ykkur ríkulega.

 

 

screen_3_800x600.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Til hamingju með 37 ára afmælið þann 16 síðasliðinn :) Hefði ekki komist hvort sem er "ef þú hefðir boðið mér........hehehe

Gleðileg Jól elsku frændi og megi guð vera þér allur.

Þ Þorsteinsson, 20.12.2008 kl. 08:47

2 Smámynd: Gísli Torfi

Já :) takk fyrir það frændi.

Gísli Torfi, 20.12.2008 kl. 21:20

3 Smámynd: Eysteinn Skarphéðinsson

Auðvitað hlustar þú á mig. Það er nú gott að þú ert grillaður fyrir þannig að það kemst jafnvægi á þetta. Til hamingju með þetta.

Eysteinn Skarphéðinsson, 22.12.2008 kl. 11:20

4 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Gleðileg jól og Guð blessi þig

Kristinn Ásgrímsson, 23.12.2008 kl. 23:51

5 Smámynd: Gísli Torfi

Takk fyrir það ... Gleðileg Jól tibaka

Gísli Torfi, 24.12.2008 kl. 04:12

6 Smámynd: Bullukolla

Ég trúi ekki að ég gleymdi . . . báðum afmælisdögunum . . . ljóta ég

Gleðilega hátíð elsku vinur

Bullukolla, 24.12.2008 kl. 04:28

7 identicon

Elsku Gísli minn gleðileg jólin og ég vona að þú sért búinn að hafa það gott. Hef lítið farið inn á Facebook í des þar sem ég var í prófum svo ég skrifaði ekkert inn hjá þér á afmælisdeginum. Til lukku með árin 2 líka!!! kveðja Þórdís

Þórdís Arnardóttir (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband