Bravo fyrir Jólatónleikum Fíladelfíukirkjunar

Já ég fór á jólatónleika Fíladelfíu í gær og skemmti mér konunglega..það sem ég tók fyrst eftir þegar ég kom inn var hin stórglæsilega skreyting á sviðinu en landsmenn fá að sjá það á Aðfangadag á RÚV kl 23:00...

tónleikarnir byrjuðu á litla trommuleikaranum sem mér fannst snilldarlega útfærð af Óskari snilling Einarssyni sem stjórnaði tónleikunum af sinni alkunnu list... Óskar Guðjónsson á gítar og Jói Ásmunds á bassa þarf eitthvað að ræða það eitthvað frekar.. Söngvararnir sem stigu á stokk voru frábærir og má nefna Páll Rósinkrans, sem tók einn gamla Elvis jólaslagara, Þóru Gísla ,Hrönn Svans,Maríönnu Más og fleiri  ásamt mjög fjölmennum kór Fíladelfíukirkjunar.. það var uppselt á tónleikana eins og alla hina fimm. Eins og venjulega rennur er allur ágóði tónleikana til þeirra sem minna meiga sín..

Takk fyrir mig .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Skarphéðinsson

Hvar voru súkkas og megas?

Eysteinn Skarphéðinsson, 6.12.2007 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband