Færsluflokkur: Bloggar

Par 68

Sá þessa frétt af Junior og hugsaði ha var á +1 með 69 högg .. sá svo að völlurinn er par 68..(óvenjulegur völlur ) En vona að Heiddi sveifli vel á morgun og endi í topp 10. Koma svo

Glæsilegt

Ánægður með Sissó... Kappinn búinn að æfa gríðarlega vel á árinu og er að uppskera vel Bravó fyrir Sissó.

Jákvætt viðhorf og jákvæð úrslit fyrir Ísl.

Ég treysti Jolla og Bjarna fyrir þessu öllu og ekkert nema sjálfsagt að æfa nokkur afbrigði af kerfum því það veit það svosem enginn hvað lettarnir koma til með að gera munu þeir pressa framarlega eða liggja aftarlega.... en það er kannski aðalatriðið...

Hverning tekur maður Gagnrýni eða leiðréttingu

ég hef einmitt verið að lesa um Viðhorf og hvening við getum breytt þeim til betra og í einum kaflanum er einmitt verið að fjalla um hverning við tökum gagnrýni á okkur þ.e.a.s. bregðumst við .. bókin sem ég er að lesa kennir manni að bregast rétt við...

Sviðakjammar Hvað !

Skemmtileg Orðabók sem ég fann hér á netinu..    Að bera fé: Afklæða kind Aflafé: Kindur sem stunda veiðiskap Áhættufé: Fífldjarfar sauðkindur Eigið fé: Kindur sem maður á sjálfur Fégirnd: Afbrigðileg kynhneygð (Að girnast sauðfé) Fégræðgi: Að vera...

LummuSlagarar

Jæja var að búa til smá MelodíuPlayer hér á síðuni með fullt af kinký lögum, fer þar fremstu í flokki Rick nokkur Astley ódauðlegur leikmaður sem maður hlustaði á árið 1987 góðar minningar frá því ári... Meistari Bowie með uppáhaldslagið mitt úr myndini...

Ert þú með áhyggjur

  Besta lækningin við áhyggjum er vitanlega trúartraust. þetta sagði William James sem var prófessor í Heimspeki við Harvard Háskóla. En það er ekki nauðsynlegt að fara til Harvard til að læra það..Ég ætla að grípa inní sögu prófessorsins hér ... Mamma...

Túttu-Pam og Rick Porn með Corn Flakes Giftingu

Ég get ekki annað en hlegið af þessu ..hvaða dýragarður er þetta þarna í USA ..Þegar maður skoðar listann hjá þeim brúðhjónum ef satt er þá er þetta nú meiri dýragarðurinn sem þetta blessaða fólk hefur verð með eða gift... en ég hef gaman af svona...

ABC

þetta eru stelpurnar mínar sem ég er að styrkja til að þær fái að lifa aðeins betra lífi en þær hafa gert .. þær heita Noreen hér til hægri og er frá Pakistan og verður 11 ára 20.Okt og hér til vinstri er hún Angelica frá Filippseyjum  sem er 4 ára hún á...

Föstudagur til JOGGS

 Búinn að hlaupa um 20 km í vikuni sem er bara ágætt... var frekar þungur í byrjun en þetta er allt að koma... Ísland mætti samt vera aðeins líkara Danmörku allt of mikið af brekkum hér það er eins og að fá sprautu af súrmjók í vöðvana í þessum brekkum.....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband