Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Fyrirsögn

Jæja þá er best að setja smá blek hér niður... Ég hef átt bara þessa fínu daga í fríinu mínu og verið duglegur að gera mitt prógram eins og maðurinn sagði. síðan á föstudag hef ég farið á ca 10 AA fundi og nokkrar samkomur og það er ekki tilviljun að AA er með Einingu,Bati og Þjónusta sem sitt þríhyrnda logo. Halo

Ég fór á stórbrotna tónleika með Þursaflokkinum á Laugardag í Höllini en það var svona frekar óvænt að ég skellti mér en málið er að einn góður vinur minn bauð mér á þessa tónleika og ég er ekki frá því að þetta séu einhverjir bestu tónleikar sem ég hef farið á og hef ég farið á þá nokkra, Egill Ólafsson verður bara betri og betri og þarna var hann svo sannarlega á heimavelli blessaður kallinn.Whistling

Eurobandið komið áfram og fer allaleið í friðarlandið Serbíu þar sem mannréttindi eru víst ekki alveg að gera sig, spurning hvort við fáum ekki lífverði Silvíu Nætur til að fara með hópnum.Ninja

Svo hef ég verið að vona að íslensku sjómennirnir fái nú að veiða loðnuna sem er útí um allt hér.Police

Tottenham Deildarbikarmeistari og Steini mágur náttúrulega Happy með það Wizard

Hef fengið nýtt áhugamál en það er að stunda Heitupottana í bænum og synda 400m Bringusund sirka 3 í viku.Cool

 IJsland 009


Eurovison í kvöld

Komið Sæl og blessuð núna er runninn upp laugardagur og það er Eurovison í dag og ég er bara orðinn ágætlega spenntur fyrir kvöldinu og það verður fróðlegt að sjá hvaða flytendur munu fara til Serbíu fyrir Frónverja í maí.

Ég hallast á því að Hó Hó Hó we say Hey Hey Hey með Mersedes Band  og This is my Life með Eurobandinu munu raða sér í tvö efstu sætin svo er bara að sjá hvor verður ofaná, sjálfur á ég mér uppáhaldslag í keppnini og er það með Dr.Spock  Sipp Hoj Sipp Hoj er alveg þrusugott lag og Óttar Proppe er með sviðsframkomu fyrir allann peningin. En mig grunar að Eurobandið fari áfram enda er það fínasta Tecnolag svo eru þeir  Gillzenegger, Gasman, Zeres 4 og stúlkan líka með svaka Scooter lag sem gæti auðveldlega kveikt í Austur Evrópu. 

Palli Rós og Gospelkór Reykjavíkur er líka með fallegt lag en er kannski ekki Eurovisonlegt.

Hinn Íslenski Þursaflokkur með tónleika í kvöld í Höllini og ég er þeirra Fanclub en ætla í staðinn fyrir að fara á tónleikana að kaupa mér 5 laga diska safnið þeirra sem er víst One of a kind  hér á Íslandi.

Ég varð að gera hlé hérna í 5 mín á bloggskrifum mínum því This is my life var í spilun á Rás 2 og ég varð bara að standa upp og fíla mig aðeins hér á sloppnum ( þetta er alveg hörku IbizaTecno )

Ég fór í ljósabekk í Sæluni og heitupottana í Árbæjarlaug í gær með félaga mínum og mikið svakalega er nice að fara í svona stórt baðker og spjalla um heima og geima og koma svo heim alveg endurnærður á líkama og sál því ég fór á fund einnig eftir pottana.

En í dag er það Hádegisfundur og svo Enski boltinn eftir það verður maður bara að gera sig klárann fyrir Eurovison og það er hætt við því að heimabíóið hér hjá mér verði stillt hátt og vel.

Í lokinn þá óska ég öllum konum landsins til hamingju með Konudaginn á morgun InLove


Góður sigur hjá Liverpool í gær


Enn eitt snildar 80s Videó

 

 Man with out Hat  the safety dance

1983 


Það eru bara Snillingar sem þekkja þetta Lag


Gargandi snilld þetta 80s lag


Eh að fara að gifta sig eftir daginn í gær ( check this out )


Það er ekki eftir neinu að bíða ... en bíðum samt aðeins

Jæja þá er klukkan orðinn nánast sex um morgun á laugardagsmorgni og ég hér í vinnuni í smá pásu frá Check-out-um .... Það er nú meira hvað hann Kári hefur verið skæður síðustu daga ,ég hef nú blessunarlega ekki verið á þeim stöðum þar sem Kári gekk hvað harðast en ég vona nú að þessi djúpa lægð sé nú horfin með öllu og ekki sé önnur á leiðini.. fróðir menn segja að þetta sé með þeim svakalegsutu lægðum sem komið hafa , las það hér á mbl að einhverstaðar við Vatnajökull aka WaterGlacier hafi vindgraðinn farið í 137 m/s sem eru yfir 400km á klst.. eitt stykki sumarhús fauk bara sí svona útí buskann og kemur aldrei aftur heim til sín, svo voru strætóskýli orðinn leið á að vera á sama stað og sömdu við Kára um að grýta sér eitthvað útí buskann líka og fara í ferðalag með Sumarhúsinu... ( veit samt ekki hvort þau hafi endað á sama stað )

 Svo er bara að bíða og sjá hvað gerist í dag PolicemobileHomeFlying-Cow

Var nokkuð einhver Beljuræfill að flækjast yfir Esjuni í gær..

þær eiga þetta stundum nefnilega til.

 


Mr.T

ClubberNúna er Öskudagur og ef þið sjáið MR.T á ferðini í Reykjavík þá endilega gefið honum nammi og verið góð við Mömmu ykkar.

 

eða eins og Goðið sagði í einu frægasta lagi veraldar.

Treat Your mother right 

 

 

Guð blessi ykkur ríkulega. 


Baggalútur punktur is bara gaman

Mikið hef ég skemmt mér að lesa þessa snilldarsíðu og varð bara að segja frá henni þó svo að flestir viti af henni ..ef ekki þá er þetta www.baggalutur.is

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband