Það er ekki eftir neinu að bíða ... en bíðum samt aðeins

Jæja þá er klukkan orðinn nánast sex um morgun á laugardagsmorgni og ég hér í vinnuni í smá pásu frá Check-out-um .... Það er nú meira hvað hann Kári hefur verið skæður síðustu daga ,ég hef nú blessunarlega ekki verið á þeim stöðum þar sem Kári gekk hvað harðast en ég vona nú að þessi djúpa lægð sé nú horfin með öllu og ekki sé önnur á leiðini.. fróðir menn segja að þetta sé með þeim svakalegsutu lægðum sem komið hafa , las það hér á mbl að einhverstaðar við Vatnajökull aka WaterGlacier hafi vindgraðinn farið í 137 m/s sem eru yfir 400km á klst.. eitt stykki sumarhús fauk bara sí svona útí buskann og kemur aldrei aftur heim til sín, svo voru strætóskýli orðinn leið á að vera á sama stað og sömdu við Kára um að grýta sér eitthvað útí buskann líka og fara í ferðalag með Sumarhúsinu... ( veit samt ekki hvort þau hafi endað á sama stað )

 Svo er bara að bíða og sjá hvað gerist í dag PolicemobileHomeFlying-Cow

Var nokkuð einhver Beljuræfill að flækjast yfir Esjuni í gær..

þær eiga þetta stundum nefnilega til.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fjóla Æ.

Það fauk ekkert hjá mér, hvorki beljur, sumarhús né annað lauslegt.

Fjóla Æ., 9.2.2008 kl. 23:00

2 Smámynd: Gísli Torfi

Fjóla býrðu ekki í Keflavík ... það er aldrei rok þar

en gott að það sé allt vel sjóbúið þarna suðurfrá

Gísli Torfi, 10.2.2008 kl. 22:18

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Innlitskvitt á þig kúturinn minn.

Heiða Þórðar, 11.2.2008 kl. 02:26

4 Smámynd: Fjóla Æ.

Jú Gísli ég bý í Keflavík. Mér finnst ekkert mikið rok hérna, bý reyndar neðarlega í bænum og hef ágæta reynslu af miklu meiri rokrassi eftir að hafa búið á Skagaströnd.

Fjóla Æ., 11.2.2008 kl. 11:56

5 Smámynd: Þ Þorsteinsson

heyr heyr ,samála Fjólu

Þ Þorsteinsson, 15.2.2008 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband