OKT
1.10.2007 | 12:52
Mánudagurinn 1.okt ţessi mánuđur minnir mig alltaf á Bensín og ţá stađreynd ađ september sé búinn og jafnvćgi sé komiđ á allt sem byrjar međ látum í ágúst lok međ ţví ađ skólar byrji og allir kaupi sér kort í rćktini og ćtla í átakiđ í kjólinn fyrir jólinn og ađ sjá í tólinn fyrir jólin og allt ţađ.. réttir og stóđréttir og svona hlutum, enski boltinn og ég veit ekki hvađ .. en núna er komiđ jafnvćgi á ţetta allt ţví okt er genginn í garđ og fyrsti vetrardagur ađ nálgast sem er frekar fyndiđ ţví ţađ er í mínum huga bara tvćr árstíđir hér á skerinu veturinn sem var og veturinn sem er .. en kannski er ţetta ađ breytast ţađ var nú ágćtt í sumar vel yfir 10 gráđur allt sumariđ en fór mest í 48 gráđur hjá mér ţegar ég skellti mér til Fuerteventura í viku algjörlega einn á báti í fyrsta skipti úti í löndum og var ţađ bara hin mesta skemmtun.. komst ađ ţví ađ ég er bara ágćtis náungi.. ég gerđi akkúrat ţađ sem Gísla finnst skemmtilegast og hlustađi á tónlist sem Gísla finnst skemmtileg og fílađi ţađ í botn .. ţađ var bara magnađ ađ fara međ sjálfum sér í ferđalag.. Í dag ćtla ég ađ vera ţakklátur og glađur og ganga í Levis gallabuxunum mínum sem eru í ţvotti núna og vera svalur eins og Hasselhoff var áriđ 1990 í rauđu lendarskýluni sinni og enda svo daginn á ţví ađ lesa bókina Endurminnigar Randvers Skarphéđinssonar skjaldbökusala.
Athugasemdir
Gaman ađ heyra frá ţér enn skemmtilegra vćri ađ ná kaffibolla saman.
Ţórdís (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 09:53
já viđ ţurfum ađ fá okkur kaffi bráđlega :)
Gísli Torfi, 2.10.2007 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.