Sviđakjammar Hvađ !
11.10.2007 | 00:40
Skemmtileg Orđabók sem ég fann hér á netinu..
Ađ bera fé: Afklćđa kind
Aflafé: Kindur sem stunda veiđiskap
Áhćttufé: Fífldjarfar sauđkindur
Eigiđ fé: Kindur sem mađur á sjálfur
Fégirnd: Afbrigđileg kynhneygđ (Ađ girnast sauđfé)
Fégrćđgi: Ađ vera einstaklega sólginn í sauđaket
Féhirđir: Smali
Félag: Lag sem samiđ er um sauđfé
Félagi: Sá sem leggur lag sitt viđ sauđfé
Félegur: Eins og sauđur
Féleysi: Ţegar skoriđ hefur veriđ niđur vegna riđuveiki
Fjárdráttur: Samrćđi viđ kind
Fjárhagur: Einhver sem er afar laginn viđ sauđfé
Fjárhirslur: Geymslur fyrir sauđfé
Fjárlög: Mörg lög sem samin eru um sauđfé
Fjármagn: Ţegar margar ćr koma saman
Fjármál: Tungumál sauđkinda/jarm -Tóndćmi
Fjármálaráđherra: Yfirsmali
Fjármunir: Lausamunir í eigu sauđkinda
Fjárnám: Skóli fyrir kindur
Fjárplógsstarfsemi: Jarđyrkja ţar sem sauđfé er beytt fyrir plóg
Fjársöfnun: Smalamennska
Fjárútlát: Ţegar ćrnar eru settar út á vorin
Fjárvarsla: Ţađ ađ geyma kindur
Fjárveitingar: Ţegar bođiđ er upp á sauđket í matarbođum
Fjáröflun: Smalamennska
Fundiđ fé: Kindur sem búiđ er ađ smala
Glatađ fé: Fé sem ekki hefur komiđ aftur af fjalli
Grímsá: Kind í eigu Gríms
Handbćrt fé frá rekstri: Kindur sem menn hafa gefist upp á ađ reka og ákveđiđ ađ bera á höndum sér
Hlutafé: Súpukjöt
Langá: Einstaklega löng kind
Lausafé: Kindur sem eru lausar á afréttinum
Norđurá: Kind ađ norđan
Opnibert fé: Fé í eigu ríkisins
Sauđburđur: Ţegar handbćrt fé er boriđ ađ á milli stađa
Sparifé: Kindur sem ekki eru notađar hversdags
Stofnfé: Fyrstu kindurnar sem mađur eignast
Tryggingafé: Öruggt sauđfé
Veltufé: Afvelta kindur
Ţjórfé: Drykkfelldar ćr
Ţverá: Ţrjósk kind
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.