Hverning tekur maður Gagnrýni eða leiðréttingu
11.10.2007 | 07:21
ég hef einmitt verið að lesa um Viðhorf og hvening við getum breytt þeim til betra og í einum kaflanum er einmitt verið að fjalla um hverning við tökum gagnrýni á okkur þ.e.a.s. bregðumst við .. bókin sem ég er að lesa kennir manni að bregast rétt við samkvæmt biblíulegu viðhorfi og segir mér hvening Guð notar oft fólk til að benda manni á hvað er rangt og hvað er rétt.... sýnist að konan hér hafi fengið orð í eyra þótt það hafi verið frekar hastarlegt en að sama skapi þá velur Guð oft ólíklegustu menn til að sýna okkur hlutina eins og þeir eru..þurfa stundum ekki að vera réttir að okkur finnst en ef maður er nógu auðmjúkur og hreinskilinn þá getur maður í staðinn fyrir að reiðast að hlusta vel og vandlega og flýta sér hægt að tala og komast að því að þarna var Guð að kenna mér ...... Vona að hún hafi orðið þakklát fyrir ábendinguna þótt hún hafi orðið reið.
"Hvar er ríku og ókvæntu mennina að finna?" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef þú trúir á fljúgandi spaghettí skrímslið, þá sérðu það í hverju horni.
Fransman (IP-tala skráð) 11.10.2007 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.