Bravo fyrir Jólatónleikum Fíladelfíukirkjunar
6.12.2007 | 06:36
Já ég fór á jólatónleika Fíladelfíu í gćr og skemmti mér konunglega..ţađ sem ég tók fyrst eftir ţegar ég kom inn var hin stórglćsilega skreyting á sviđinu en landsmenn fá ađ sjá ţađ á Ađfangadag á RÚV kl 23:00...
tónleikarnir byrjuđu á litla trommuleikaranum sem mér fannst snilldarlega útfćrđ af Óskari snilling Einarssyni sem stjórnađi tónleikunum af sinni alkunnu list... Óskar Guđjónsson á gítar og Jói Ásmunds á bassa ţarf eitthvađ ađ rćđa ţađ eitthvađ frekar.. Söngvararnir sem stigu á stokk voru frábćrir og má nefna Páll Rósinkrans, sem tók einn gamla Elvis jólaslagara, Ţóru Gísla ,Hrönn Svans,Maríönnu Más og fleiri ásamt mjög fjölmennum kór Fíladelfíukirkjunar.. ţađ var uppselt á tónleikana eins og alla hina fimm. Eins og venjulega rennur er allur ágóđi tónleikana til ţeirra sem minna meiga sín..
Takk fyrir mig .
Athugasemdir
Hvar voru súkkas og megas?
Eysteinn Skarphéđinsson, 6.12.2007 kl. 13:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.