Ađfangadagur er einmitt í dag

Ţorláksmessa ađ baki og ađfangadagur ađ vakna sit hér viđ tölvuna á minni rólegu nćturvakt ţar sem allir gestir sofa vćrt og ţađ eina sem heyrist er smá hljóđ frá ţvottavélini ..Nú en ţá er ekki seinna vćnna en ađ óska öllum sem hafa átt leiđ hér inná síđuna Gleđilegra jóla og međ ţökk fyrir selskapinn á árinu sem senn er á enda og mín einlćgja ósk um gleđiríkt ár og gćfuríkt til ykkar allra..

Ţeir sem ekki vita afhverju dagurinn í gćr heitir Ţorláksmessa ţá eru hér smá korn af visku.

Ţorláksmessa er haldin til minnigar um ţorlák hinn helga ţórhallsson biskup í skálholti sem lést 23.desember 1193. Jóhannes Páll páfi II útnefndi ţorlák verndardýrling Íslands og er hann eini íslenski dýrlingurinn í kaţólskri trú sem hefur hlotiđ opinbera viđurkenningu.

Ţorlákur ţykir góđur til áheita eins og segir í Jarteina bók hans m.a. var heitiđ á hann vildu menn ađ víngerđ lukkađist vel enda segir í sögu hans ađ hann var svo heilagur ađ hann drakk aldrei vatn bara vín. ( var hann kannski alkahólisti  Whistling)

Á morgun fer ég á samkomu í stangarhyl međ 10 ára frćnku minni kl 16:00 og borđa svo međ fjölskyldu minni kl 18:00 og tek svo upp pakkana íhhhhhhha og verđ kominn í vinnuna kl 21.

Gleđilega hátíđ

Gísli Torfi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţ Ţorsteinsson

Gleđilega Hátíđ

Steini

Ţ Ţorsteinsson, 25.12.2007 kl. 16:16

2 identicon

Gleđileg jól kćri vinur vona ađ ţú sért búin ađ hafa ţađ gott kv Ţórdís

Ţórdís Arnardóttir (IP-tala skráđ) 27.12.2007 kl. 11:40

3 Smámynd: Ţ Ţorsteinsson

Gleđilegt ár félagi ţakka ţađ liđna

Ţ Ţorsteinsson, 31.12.2007 kl. 15:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband