Þvæla frá Upphafi ( góð meri )
21.1.2008 | 04:33
Í dag er 21 janúar árið 8 eftir tvöþúsund og helgin Heilaga að baki ekki get ég nú sagt að hún hafi verið hressileg hjá mér því flensan kíkti í kaffi til mín á miðvikudag og kýldi mig flatann og þótt ég hafi nú farið á laugardeginum í eitt stk sextugsafmæli hjá henni elskulegu frænku minni henni Torfhildi og svo á Árshátíð um kvöldið þá var ég samt hálf dofinn og sljór alla helgina... Ég hitti marga ættingja í veisluni hjá Tobbu frænku og hafði gaman af ( Ö-6371 var samt ekki þar ) og um kvöldið var húllum hæ hjá mínu fólki og voru skemmtiatriði ekki af verri endanum..t.d Páll Óskar,Herbert Guðmundsson,Freyr Eyjólfsson útvarpsmaður og Geirfugl( kom í gervi Megasar,Jakobs frímans,Valgeirs Guðjóns & Björns Jörunds ).Poetrix rabbari,Beggi í Sóldögg og sjálfur veislustjórinn Björgvin Frans Gíslason en allir þessir menn eru Evrópumeistarar í sinni grein og gerðu vel.
Landsliðið í Handknattleik hefur nú lokið leik í riðakeppnini eftir að hafa unnið arfaslakt lið Slóvakíu og tapað svo fyrir slökuliði Svía og Evrópumeisturum Frakka..... það sem mér sýnist vanta helst í liðið er "MALT" "TRÚ" "STERA" "Handbolta" " SKAP" og margt annað. ( þetta er eins og liðið hafi aldrei komið saman áður til að spila þessa íþrótt )
Svo er það fréttin með Bobby heitin Fischer og grafreitinn hans .. nú segi ég bara sææææææl
Athugasemdir
blessuð sé minnig Fischer en segi bara ssssæææææælllllll eins og þú.
Hef ekki verið að taka inná mig þetta með landan þegar hann ætlar að meika það í útlöndum.Tók skyndi ákvörðun einu og 1/2 tíma fyrir brottför að fara ekki vegna eiginhagsmuna og þarfir sonar mins (Hilmars Torfa ).
En svona er þetta maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir í núinu en sér þetta í þátíðinni .
Hver verður 60 tugur næst '
Kveðja
Þ Þorsteinsson, 21.1.2008 kl. 13:43
Pælið í því að menn vilji setja Fischer á Þingvelli á meðan Laxnes er ekki þar.
Rúnar Birgir Gíslason, 21.1.2008 kl. 16:08
frábærleikur hjá Bobby ,að fara sína leið og undirstrika það að hann var snillingur í skák
Þ Þorsteinsson, 22.1.2008 kl. 21:30
já var hann ekki grafinn í hrunamannahreppi og presturinn vissi ekki einu sinni afþví... þetta var bara Hraðskák
Gísli Torfi, 23.1.2008 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.