Einn svona nettur inn í vikuna

Í sveitinni

Ţađ var eitt sinn ljóska sem var orđin ţreytt á ljóskubröndurum og vildi helst koma sér úr ţessum minnihlutahóp.Hún ákvađ ţví ađ lita á sér háriđ brúnt og koma sér ţannig í hóp ţeirra sem tekiđ er mark á.Eina helgi í ágúst fór hún í bíltúr uppí sveit.Hún var ekki komin langt ţegar hún sá féhirđi smala fjöldann allan af kindum. Verandi dolfallin ađdáandi fjórfćtlinga stoppađi hún bílinn og gaf sig á tal viđ féhirđinn.

Eftir nokkurt smátal spurđi hún hirđinn hvort ađ hún mćtti eiga eina kind ef hún gćti giskađ á hversu margar kindur hirđirinn var međ.Hirđirinn var viss í sinni sök um ađ ţađ gćti hún aldrei og tók áskoruninni."Ljóskan"okkar hugsađi sig vel um og ađ lokum kom hún međ töluna 294.

Hirđirinn trúđi ekki sínum eigin eyrum ţví ađ ţađ var akkúrat fjöldi kindanna. En vegna ţess ađ hann var heiđarlegur ađ eindćmum leyfđi hann henni ađ velja eina kind."Ljóskan"tók sér góđan tíma en ađ lokum valdi hún eina sem var mun líflegri en allar hinar.

Hirđirinn leit á hana og spurđi: "Ef ég get giskađ á rétta háralit ţinn,má ég ţá fá hundinn minn aftur?".

ICONATOR_c43ffc93c436d01d494e2e796beaf322

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda litla

he he he he góđur.

EN hún gat amk giskađ á hvađ kindurnar voru margar.

Linda litla, 14.4.2008 kl. 08:32

2 Smámynd: Fiđrildi

 . . hvađ í andskotanum var hann ađ gera međ 249 hunda.  Damn . . og ég er dökkhćrđ frá náttúrunnar hendi

Fiđrildi, 14.4.2008 kl. 15:35

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Hmm..... sem fyrrverandi ljóska og soon to be again, get ég samt alveg hlegiđ ađ ljóskubröndurum

Lilja G. Bolladóttir, 15.4.2008 kl. 11:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband