Húnavakan
9.6.2008 | 01:40
Föstudagur
17:00- 19:00 Árbakkinn ChristBuffalo mun verđa til sýnis
20:30-22:30 Vökulögin í Íţróttahúsinu
Big Band Tónlistarskóla A-Hún undir stjórn Skarphéđins Einarssonar
Lögin 9 leikin
Úrslit kynnt
Kynnir: Felix Bergsson
Forsala fer fram í íţróttahúsinu fimmtudaginn 10. júlí milli 17 og 18. Hćgt verđur ađ taka frá borđ.
Miđaverđ kr. 1.800. Yngri en 18 ára ţurfa ađ vera í fylgt međ fullorđnum.
22:00-02:00 Ljúf tónlist á Pottinum og pönnunni
00:00-03:00 Haldapokarnir á Árbakkanum
Laugardagur
11:00-12:30 Áheyrnarprufur í Míkróhúninum, söngkeppni barna og unglinga. Ţćr fara fram á útisviđinu á Torginu.
12:00-13:00 Tónleikar í kirkjunni: Samkórinn Björk
13:00-16:00 Fjölskylduskemmtun á Torginu:
Mercedes Club
Gunni og Felix
Abbababb, hljómsveit og leikarar úr ţessum skemmtilega söngleik
Míkróhúnninn, söngkeppni barna og unglinga
Hljómsveitin Polyester
Barnaleiktćki
16:00-18:00 Hvöt - Reynir 2 deild karla (Ókeypis ađgangur)
18:00-19:00 Tónleikar í kirkjunni: Hljómsveitin Groundfloor
21:00-23:00 Kvöldvaka í Fagrahvammi
Gunni og Felix
Sigurvegarar úr söngkeppni barna syngja
Bakkasöngur og Íslandsmetstilraun í fjöldakassagítarleik
23:00-03:00 Stórdansleikur í Íţróttahúsinu
Sálin hans Jóns míns
Mercedes Club
Forsala á dansleikinn verđur í íţróttahúsinu milli kl. 17 og 18 fyrr um daginn. Miđaverđ kr. 2.800.
16 ára aldurstakmark.
Sunnudagur:
13:00-13:15 Skóflustunga ađ sundlaugargarđi á Blönduósi viđ íţróttahús
13:30-14:30 Tónleikar í kirkjunni: Ardís Ólöf og Hjalti Jónsson
Miđaverđ kr. 1.200
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.