On the Roof
30.7.2008 | 17:59
Það fer að líða að Verslunarmannhelgi og er það alveg til fyrirmyndar....
Kallinn búinn að taka Jobba gamla á þetta bara og chilla ágætlega síðustu daga.. búinn að vera duglegur að horfa á DVD myndir langt fram á ókristilegan tíma en þó vaknað 3 tímum eftir mjólkumjaltir sem er einnig til fyrirmyndar....
Var að vinna á Grand Rokk íveru stað fallega fólksins um helgina og það var nú eins og annarsstaðar í borgini frekar dræm aðsókn að Mjöðvélum húsana....
Kítki á Samkomu í fíló á sunnudaginn og nældi mér í nýjasta disk Gospelkórs Fíladelfíu sem er btv. Sehr Godt...... fór á Þróttur-Breiðablik á mánudaginn þar sem ég sá stórskemmtilegan fyrri hálfleik en í þeim síðari humm eiginlega man ekki hverning sá hálfleikur var" hann var gleymanlegur" En það er eins og venjulega þegar ég fer og horfi á Þróttarana þá bara tapa þeir ekki .. byrjaði í fyrra að fara á leiki og ætli þetta sé ekki leikur nr 8 eða eitthvað án taps þegar kallinn kemur og kíkjir á dæmið.....
Í gær fór ég ásamt fleirum til Keflavíkur eða nánar tiltekið til Njarðvík á kynnigarfund hja Forvarnarverkefninu Lundur.. það var mjög hressandi að koma og hitta liðið og fá kökur hjá Erlingi sem sér um Lund en hann átti einnig afmæli í gær..
Í kvöld þarf ég að vinna eina vakt á HRC sem er Hressandi og síðan á morgun er það Kirkjulækjarkot það verður bara fjör kem svo heim á sunnudagskvöld vegna þess að ég verð að vinna frá mánudagsmorgun til sunnudags á Kaffistofu Samhjálpar.. ( þeim vantaði mann í viku )
kallinn On the roof í dag " Hot in the City" 20 plús
En góða helgi og njótið í botn , keyrið varlega og Guð blessu ykkur ríkulega.
Athugasemdir
Þú ert ÓTRÚLEGUR töffari
Og hvernig þekkir þú Sigrún Línu og Camillu???
Guð blessar mig... og þig vonandi líka
Hulla Dan, 30.7.2008 kl. 19:25
Það má segja að ég þekki Sigrúnu og Pabba Camillu hann Arnar ágætlega " Leynifélagið" og Camilla er náttúrulega stórvinkona mín...
Töffari ..sei sei .. " Húnvetningar eru Töffarar"
Gísli Torfi, 30.7.2008 kl. 21:59
Góða skemmtun í kotinu
Einar Örn Einarsson, 1.8.2008 kl. 02:34
Eysteinn Skarphéðinsson, 8.8.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.