Lið Íslands frá upphafi
5.9.2008 | 08:56
Datt í hug núna á föstudegi að stilla upp því liði sem ég myndi velja sem AL-STAR lið Íslands fyrr og síðar
Í tilefni af því að Ísland er að fara að taka þátt í 11 sinn í Undankeppni Heimsmeistaramótsins og mótherji okkar verður Noregur alltaf gaman að taka á frændþjóðum okkar.
En svona lítur mitt lið út.
Birkir Kristinsson
Atli Eðvaldsson Guðni Bergsson
Grétar Rafn Steinsson Hermann Hreiðarsson
Sigurður Jónsson
Ásgeir Sigurvinsson
Albert Guðmundsson Arnór Guðjohnsen
Pétur Pétursson Eiður S. Guðjohnsen
Varamenn ( 7 menn )
- Ríkharður Jónsson
- Karl Þórðarsson
- Eyjólfur Sverrirsson
- Arnar Gunnlaugsson
- Rúnar Kristinsson
- Gunnleifur Gunnleifsson
- Ragnar Sigurðsson
Captain : Atli Eðvaldsson
Þjálfari Hermann Gunnarsson og Sumargleðin sem assistant team.
Noregur - Ísland 1-3
Steinliggur
Athugasemdir
Góð pæling ; en hallast frekar að 3-1 fyrir normenn.Landinn þarf heldur betur að breitast frá síðasta leik ef hagstæð úrslit eiga að nást,vonum það besta.
Þú komst aldrei í afmælið ´gísli '
Þ Þorsteinsson, 5.9.2008 kl. 16:43
Já góður punktur Svavar.. Kristinsson.. er að ekki
já frændi... þetta steinliggur 1-3
Gísli Torfi, 6.9.2008 kl. 05:51
Vantaði samt centerinn úr Eflingu þarna ... woh
Gísli Torfi, 6.9.2008 kl. 07:31
sannur áhugamaður um fótbolta hér á ferð
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 7.9.2008 kl. 17:30
Öss! Lítur út einsog kínverska fyrir mér
Heiða Þórðar, 7.9.2008 kl. 19:17
Gæti ekki Pétur Marteinsson verið með? Hann var rosalega duglegur og vinsæll hérna í Sviþjóð.
Steini frá Blönduósi (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 19:30
jebb eða bara japanska !
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 20:13
Smá innlitskvitt og knús á þig krúttkall.
Hulla Dan, 8.9.2008 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.