4 Des

Desember er mættur sem þýðir að Jólin eru á næsta leiti... skildu Jólin kannski bara vera í efstaleiti " má það "     Ég er núna í vetrarfríi og er þetta í fyrsta skipti á ferlinum sem kappinn er í vetrarfríi og er það bara ágætt.

Ég hef verið duglegur að fara á tónleika síðustu daga en á fimmtudag var ég að vinna á Grand Rokk þar sem Fræbblanir komu saman og héltu 30 ára afmælistónleika  og gerðu vel og svo á laugardaginn fór ég á Players í Kópavogi og hlustaði á ljúfa tóna Bjarna Ómars sem var að gefa út nýja disk en Bjarni og ég erum gamli skólafélagar frá því á Laugum í Reykjadal. Í lokinn á tónleikunum tók hann gamla slagara frá því í denn " 1987-1988"  ódauðleg lög sem hafa lifað með gömlum Laugamönnum allt tíð.

Sunnudagurinn var very nice líka en þá fór ég á Hótel Grand í jólahlaðborð með Elínu minni kæru kæru vinkonu og Kristófer syni hennar og gúffuðum við í okkur kræsingarnar við undirleik Hermanna " það var samt ekki inní jólahlaðborðs dagskránni"

Á mánudaginn var svo haldið á Jólatónleika Fíladelfíukirkjunar 2008 með Kela vinum mínum og Elínu. Tónleikanir voru alveg frábærir " klikka aldrei" Jónsi í svörtum fötum og Edgar Smári voru annsi góðir og fluttu snilldarvel lagið " Ó helga Nótt " 

Núna fer að líða að stærðfræði prófi og fer maður að hefjast handa við að undirbúa það, hvern sunnudag fer í það að skila inn verkefni fyrir skólann og hefur það gengið bara vel þótt ég þurfi nú samt að spíta í lófana og fara að setja aðeins meiri kraft í lærdóminn.

styttist í 2 afmæli hjá mér og meiri skemmtilegt...

 GTG á Grandaranum í JólaJóla.. Wizard

2500

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eigið góða daga.

 

mbk G


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi þér vel með lærdóminn...........!

Eigðu góða daga sjálfur:)

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 15:54

2 Smámynd: Þ Þorsteinsson

það er bara svona nóg að gera í tónlistarborginni ,gangi þér vel i 1+1 dæminu:)

eigðu gott kvöld

Þ Þorsteinsson, 4.12.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 6.12.2008 kl. 15:20

4 Smámynd: Eysteinn Skarphéðinsson

Hvað ertu að gera á myndinni, frelsa þjóninn eða ???

Eysteinn Skarphéðinsson, 9.12.2008 kl. 17:15

5 Smámynd: Gísli Torfi

Nei ég ætlaði bara að fá staðgreitt fyrir myndina.

Gísli Torfi, 9.12.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband