25.ferbrúar
13.2.2009 | 15:29
Föstudagurinn þrettándi
Hressilegur dagur í dag en ég er samt ekki nægilega hress. " fékk pjúgið í gær "
Það er búið að vera nóg að gera á öllum vígstöðum seinustu vikur og er próf í Íslensku að koma upp soon. Verkefni ofan á verkefni hrannast inn og Kallinn tæklar þau með Partnerinum sínum og stundum kemur einstaklega hæfiríkalegt fólk til hjálpar og færir þetta í stílinn góða.
Annars er alltaf sama prógrammið í gangi hjá kallinum og það er best að vera ekki að breyta miklu sem hefur virkað hingað til.
Aðvísu er kallinn að gera virkilega gott mót þessa dagana og eftir nokkra daga verður Kallinn alveg virkilega virkilega sáttur við lífið " boy oh boy"
Mjög sáttur við Kulda og Snjó
Er ennþá með Jólasveininn uppi í feb.
Room with a view
Ef þú þjónar hinum alvísa kærleiksanda lífsins,
þá þarftu engan að biðja afsökunar og hefur ekkert að óttast.
Athugasemdir
Var ekki föstudagurinn þrettándi í góðum gír hjá þér ,flottar myndir af vetrarkyrrðinni ,ætla að vona að það fari að snjóa fljótlega ,mig vantar snjó.
ætla að leita í orðabók og sjá hvað þetta þíðir " pjúgið
kveðja
Þ Þorsteinsson, 18.2.2009 kl. 13:16
jú föstudagurinn þréttandi var ágætur bara :).. " pjúgið" bara flensu vibbi
Gísli Torfi, 21.2.2009 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.