Þú getur ekki glatað því sem þú hefur gefið öðrum

Nokkur Gullkorn !!!
 
  • Kærleikanum verður ekki sóað, hann geislar út frá sér.
  • Leiktu Guð í dag! Hverning? Vertu kærleikrík/ur því að Guð er kærleikur.
  • Sönn hamingja er fólgin í því að gefa.
  • Vingjarnleg orð eru eins og sæti í flugvél. Þú getur komist á áfangastaðinn án þeirra en með þeim er flugið miklu þægilegra.
  • Hugur þinn er eins og garður. Hlúðu vel að honum með því að fylla hann af jákvæðum.hvetjandi hugsunum sem styrkja trú þína. 
  • Guð lítur fram hjá því sem neikvætt er í fari okkar; það ættum við líka að gera gagnvart öðrum.
  • Það er ekkert dýrmætara til en að geta tjáð ást sína af heilum huga og einlægni. Gerðu það með því að skrifa vini þínum eða hringja til hans.
  • Til að öðlast frið í lífinu komdu daglega fram fyrir Guð í bæn með áform þín,óskir og drauma, óttann og áhyggjurnar sem þjaka þig.
  • Tungan er eins og sverð eða töfrasproti; hún getur bæði sært og deytt, elskað og læknað.
  • Fall skiptir ekki eins miklu máli og hitt að geta staðið upp aftur.
 Wizard  Er ekki málið  að vera Eggjandi og dansa Bólero Wizard
WhistlingWhistlingWhistling

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

og rúsínan í pusluendanum:

Ef tveir menn skiptast á eplum þá eiga þeir enn bara eitt epli hvor. Ef þeir hins vegar skiptast á hugmyndum þá eiga þeir skyndilega tvær.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 4.3.2009 kl. 09:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband