Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
það var ekki bara bjórinn sem kom
29.9.2008 | 07:27
Ísland tengdist hinu eiginlega interneti þann 21. júlí árið 1989.
Þann dag urðu fyrstu IP-samskiptin yfir tengingu ISnet frá Tæknigarði Háskóla Íslands til tengistöðvar NORDUnet í Danmörku.
Síðan þá hefur nú margt gerst.
Eigið þið góða tölvuviku.
Svo hérna smá Húmor " Evrópa í dag"
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
smá gleði
25.9.2008 | 05:26
- Jesus is coming,everyone look busy
- If your parents never had children,chances are you won´t either
- If you need space join NASA
- I don´t make jokes. I just watch the goverment and report the facts.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Engill í Kína
18.9.2008 | 07:00
Boy oh Boy þá fer að detta í fríið góða... er á áttundu næturvaktini og þetta er að verða fínt í bili.
Það helsta sem er framundan er að leggjast í verkefni 5 og 6 í náminu góða sem þarf að skila fyrir miðnætti á sunnudag.
Svo er http:// www.this.is/bati ráðstefna sem er holl fyrir mann eins og mig og mun ég reyna að mæta þarna eitthvað .....
Rúsínan að fara til Skagafjarðar á námskeið og vona ég að ferðin gangi vel þangað og til baka." ekki nokkurn spurnig um það eins og Raggi Reykás myndi segja"
Keflavík að landa Íslands dolluni í boltanum sem er verðskuldað
Spurning með þessa lægð sem er yfir eyjuni " á þetta að vara fram til Janúarloka"
Kallinn er ánægður með Svavarsson í Danmörku " El Diego hinn nýji"
Skyldi Eysteinn kíkja í kaffi um helgina.
Hver mun verða í markinu á laugardaginn hjá Hvöt " Rambó vonandi"
Svo í lokin þá er hér mynd af Högna í Kína sem er með Vængi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Tjöffí
15.9.2008 | 02:38
Bloggar | Breytt s.d. kl. 03:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þetta er fyrir fallega fólkið
14.9.2008 | 02:35
Ég hata fundina, ég hata æðri mætti, ég hata alla sem hafa prógram.
Skilaboð: Allir sem komast í snertingu við mig, ég óska ykkur kvalar og dauða. Leyfið mér að kynna mig, ég er sjúkdómurinn fíkn.
Ég er gráðugur, falskur og sterkur. Svona er ég. Ég hef drepið manneskjur í milljóna tali og er ekki enn ánægður. Ég elska að koma þér á óvart. Ég elska að þykjast vera vinur þinn og huggari, ég hef huggað þig, eða hvað? Var ég ekki til staðar þegar þú varst einmanna? Þegar þú vildir bara deyja, var það ekki ég sem þú hrópaðir á? Ég var hjá þér. Ég elska að láta þér líða illa. Ég elska að láta þig gráta, eða öllu heldur að ég fái þig það lokaða tilfinningalega að þú getir hvorki fundið sársauka né hamingju. Þegar þú merkir ekkert tilfinningalega, þá er ég ánægður og allt sem ég bið þig um eru miklar kvalir. Ég hef alltaf verið til staðar fyrir þig. Þegar allt gekk vel hjá þér, bauðst þú mér inní líf þitt. Ég var sá eini sem hélt með þér og saman eyðinlögðum við allt það góða sem var í lífi þínu.
Fólk tekur mig ekki alvarlega. Það tekur heilablæðingu, hjartaáfall og sykursýki alvarlega, heimskingar.. Ég er sjúkdómur sem allir hata, en ennþá kem ég óboðinn. Þú velur að hafa mig. Það eru svo margir sem hafa valið mig fram fyrir venjulegt líf og frið. Meira en þú hatar mig, hata ég 12Spora prógrammið, Æðri mátt þinn og fundina hata ég. Allt þetta svíkur mig og ég get ekki unnið eins og ég vill. Nú verð ég að hafa mig hægan. Þú sérð mig ekki en ég er hér.
Þangað til við hittumst aftur, ef við hittumst óska ég þér kvalar og pínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Allir heilir í Ennisholunum
13.9.2008 | 10:32
Hver vill ekki vakna á Laugardagsmorgni og hafa áhrif á Veraldarsöguna sagði maðurinn og var ekkert að grínast með þetta allt.
Búinn að vera að hlusta á Simma og Jóa á Bylgjuni núna í morgunroðanum enda með gott kaffi í bolla frá Te & kaffi...... ætla samt sem áður að taka smá kríu eftir næturvaktina.
Prógramið í dag verður á þessa leið.
- vakna kl 11:45 " klukkutíma kría semsagt"
- Horfa á LFC - Man.Utd hjá Kela
- gera verkefni sem ég þarf að skila á morgun í skólanum mínum
- slaka á
- vinna kl 20:00
Veigar frændi " Sjarmatröllið mitt"
Húsið á sléttuni "Mom & DAD
Vel Lexaður áðí
btv.... S&J voru að tala um það að fólk ætti að fara verlega í skeiningar... gæti orsakað Gyllinæð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Alltaf viljað
13.9.2008 | 06:44
Hef alltaf dreymt um bara að borga með augunum í Hagkaup td.....
vísifingur gæti verið creditcardið og baugfingur Debitcard.
SNIÐUGT
Heyra greiðslukort brátt sögunni til? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sjón er sögu ríkari
9.9.2008 | 15:03
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Lið Íslands frá upphafi
5.9.2008 | 08:56
Datt í hug núna á föstudegi að stilla upp því liði sem ég myndi velja sem AL-STAR lið Íslands fyrr og síðar
Í tilefni af því að Ísland er að fara að taka þátt í 11 sinn í Undankeppni Heimsmeistaramótsins og mótherji okkar verður Noregur alltaf gaman að taka á frændþjóðum okkar.
En svona lítur mitt lið út.
Birkir Kristinsson
Atli Eðvaldsson Guðni Bergsson
Grétar Rafn Steinsson Hermann Hreiðarsson
Sigurður Jónsson
Ásgeir Sigurvinsson
Albert Guðmundsson Arnór Guðjohnsen
Pétur Pétursson Eiður S. Guðjohnsen
Varamenn ( 7 menn )
- Ríkharður Jónsson
- Karl Þórðarsson
- Eyjólfur Sverrirsson
- Arnar Gunnlaugsson
- Rúnar Kristinsson
- Gunnleifur Gunnleifsson
- Ragnar Sigurðsson
Captain : Atli Eðvaldsson
Þjálfari Hermann Gunnarsson og Sumargleðin sem assistant team.
Noregur - Ísland 1-3
Steinliggur
Bloggar | Breytt 6.9.2008 kl. 05:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Logi er skemmtilegur
3.9.2008 | 10:07
Þessi síða er Offical website of the Legend Logi Geirsson " ekki verra að hann er frændi minn"
Annsi skemmtileg skrif um ferðina hjá Strákunum okkar í Kína.
http://www.logi-geirsson.de/1.php
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)