Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
Skilrúm óskast
31.3.2009 | 03:20
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
101
29.3.2009 | 23:53
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Búferlaflutningar
26.3.2009 | 09:27
Move your ass!!!
Þá er íbúðin orðinn tóm sem ég er að fara í og ég get þá farið að setja
Operation " Nenni ekki að flytja" í gang.
Ekki það að ég nenni ekki að flytja þá er bara svo gríðarlega skemmtilegt að flytja. Sorterta draslið og taka til og setja ofan í kassa og allt þetta sem fylgir þessu.
Eitt er þó jákvætt ég næ að henda helling af drasli og gera góða vörutalningu í leiðini.
mun næstu daga fara nokkrar ferðir með fylgihluti mína á staðinn og svo þegar vaktatörnin er á enda ...... þá er kallinn bara fluttur for gooooooood. Jibbí Cola.
En núna er það smá svefn eftir rólega vakt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
This was fun
25.3.2009 | 11:06
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
G's all the way
25.3.2009 | 01:35
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Styðjum Sigurð Örn Ágústsson í 2-4 sætið.
19.3.2009 | 00:24
Hver kannst ekki við Sigurð Örn frá Geitaskarði.
Ég hvet alla sem eru á Norðvesturkjördæminu að styðja Sigurð Örn því hér fer heill og beittur náungi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekkert rugl allir hressir
7.3.2009 | 11:23
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hressingur
4.3.2009 | 22:54
Kallinn að fara að flytja!!
Já nú er það bara nánast frágengið.. kall að fara frá Höfðanum eftir 26 mánuði á áfangaheimilinu. " held að það sé bara annsi vel gert hjá manni "
Er að færa mig á góðann stað og bara í svona líka fína íbúð ... hún er með svölum :) " svínvirkar á grillið í sumar" " jákvætt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þú getur ekki glatað því sem þú hefur gefið öðrum
4.3.2009 | 02:11
- Kærleikanum verður ekki sóað, hann geislar út frá sér.
- Leiktu Guð í dag! Hverning? Vertu kærleikrík/ur því að Guð er kærleikur.
- Sönn hamingja er fólgin í því að gefa.
- Vingjarnleg orð eru eins og sæti í flugvél. Þú getur komist á áfangastaðinn án þeirra en með þeim er flugið miklu þægilegra.
- Hugur þinn er eins og garður. Hlúðu vel að honum með því að fylla hann af jákvæðum.hvetjandi hugsunum sem styrkja trú þína.
- Guð lítur fram hjá því sem neikvætt er í fari okkar; það ættum við líka að gera gagnvart öðrum.
- Það er ekkert dýrmætara til en að geta tjáð ást sína af heilum huga og einlægni. Gerðu það með því að skrifa vini þínum eða hringja til hans.
- Til að öðlast frið í lífinu komdu daglega fram fyrir Guð í bæn með áform þín,óskir og drauma, óttann og áhyggjurnar sem þjaka þig.
- Tungan er eins og sverð eða töfrasproti; hún getur bæði sært og deytt, elskað og læknað.
- Fall skiptir ekki eins miklu máli og hitt að geta staðið upp aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)