Saturday = Scoccer
24.11.2007 | 09:22
Þá er vaktin búinn á Hótelinu mínu og ég að fara að lúlla þegar aðrir eru að vakna
það er hin besta skemmtun að vinna á Hótelinu mínu og skemmtilegt fólk og maður á það til að tala íslensku endrum og sinnum enda flestir gestir útlenskir.. gæti nú talað um nokkra skemmtilega hluti sem gerst á næturvaktini en það er best að vera ekkert að koma því á netið...
En þessi fíni Laugardagur sem tók á móti mér þegar ég var á leið heim
Enski boltinn byrjar aftur að rúlla eftir 12 daga hlé
Newcastle - Liverpool í hádeginu að ég held og ég vona bara að mínir menn LFC taki þetta 0-2 og góð 3 stig í hús..erfiður völlur St.James og LFC þarf að sýna toppleik...
Ég er vanur að fara yfir blogginn á nóttuni núna og skemmti mér vel yfir að lesa þau..
Eigið þið góðann dag og sjúgið allt það jákvæða inní ykkur og plásið því neikvæða frá ykkur ...
Mbk G
Athugasemdir
Knock knock klukkan er að smella í fjögurl...tími að fara á fætur. Allavega aðra löppina
Heiða Þórðar, 26.11.2007 kl. 15:38
Góður leikur hjá þínum mönnum um helgina, til lukku með það... vona samt að mínir menn haldi þeim fyrir aftan sig það sem eftir lifir af leiktíðinni
Arnfinnur Bragason, 26.11.2007 kl. 20:56
Vonandi var lúrinn góður og mundu að njóta hvers dags í næstu viku . . . ekki víst að það verði svo mikið um frí á næstunni ;)
Fiðrildi, 26.11.2007 kl. 23:02
haha ég fór á fætur kl 20:15 ..já LFC spilaði vel og svo er bara að sjá 2 janúar hverning staðan verður í deildini þá spjöllum við :) jamm um að gera að njóta 7 daga frí á næstuni..
Gísli Torfi, 27.11.2007 kl. 02:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.