Janúar 2008 ( sjæs )
3.1.2008 | 01:05
wellur þá er best að setja niður nokkur orð hér á nýju ári... er mættur í vinnuna eftir viku frí og þessi vika var nú alveg bara hin besta og mesta ...
Annann í jólum fór ég suður í garð í afmælisveislu en faðir minn var 57 ára gamall og einnig áttu mamma og pabbi 30 ára brúðkaupsafmæli á jóladag og Veigar litli átti afmæli 21.des og ég þann 16 des þannig að það var hægt að halda uppá fullt af afmælum þennann dag sem familyan kom saman...
Um áramót fór ég einnig í svínaát suður í Garð og fór þaðann í Teiti í keflavík og var teitið með svona grímubúningaþema.. allir vopru þar edrú og glaðir og ég fór ekki þaðann fyrr en um 5 um morgunin og vakanði kl 12 á hádegi og brunaði faðir minn mér á farartæki mömmu til Smokie Bay þar sem ég var að fara að sponsa einn mann áður en ég fór í mína kirkju kl 16:30 ...
Hvað er að ske með mína menn í Liverpool þetta er ekki gott að gera jafntefli á heimavelli við Wigan er hörmung og þá er það endanlega búið í ár vonin um Ensku dolluna þetta seasonið... þá er bara að fara í eh aðra keppni meistaradeildina við erum ágætir þar..
vona svo að Kuyt,Riise og verða seldir fljotlega. ( kewell má fara líka )
Eigið góða daga og megi nýja árið fara vel í ykkur .
kallinn var var í grímubúning..flottur :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.