Samhjálp

Jćja ţá er helgin liđinn og var hún bara hin ágćtasta. fyrir utan ađ vinna alla helgina ţá skrapp ég á Árshátíđ Samhjálpar á laugardagskvöldiđ og skemmti mér vel, ţar var gúffađ í sig 6 réttuđ máltíđ og trođiđ í sig ís á eftir, skemmtiatriđi voru á heimsvísu en fram komu  Örn Árnason og Óskar Pétursson,Guđrún Gunnars og Valgeir Skagfjörđ og hljómsveitin RASP lék  nokkra slagara en lagiđ pretty women var tekiđ snilldartökum af ţessari úrvalssveit. Páll Magnússon útvarpsstjóri var heiđursgestur ásamt konu sinni. en ţess ber ađ geta ađ í leiđini var veriđ ađ halda uppá 35 ára afmćli Samhjálpar og vígja húsiđ sem Vörđur Leavý Traustason Hirđir Hvítasunnukirkjunar á Íslandi gerđi.

Ég fór í Fíladelfíukirkjuna mína í dag og sá ţar nokkra taka skírn og Heiđar forstöđumađur Samhjálpar predikađi af stakri prýđi og einurđ orđiđ. ( ekki laust viđ ađ flestir muni muna ţessa rćđu í nokkurn tíma )

Eigiđ ţiđ góđa vinnuviku. sem er ađvísu fremur stutt hjá flestum.

setti inn myndir hér frá Árshátíđini     ( í myndaalbúmi Mars2008                                                                                                                                                                          

 

 

( ađsjálfsögđu fór kallinn í Bleiku skyrtuna )


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ég sé ađ ég á ţó nokkuđ af vinum ţarna.

Guđjón H Finnbogason, 17.3.2008 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband