07:07:07 am

Jæja þá eru liðnir 6 dagar síðan eitt stk endajaxl var rifinn úr kallinum...  og er maður svona að braggast þótt seint gangi að vera fullfær í flestan sjó...  kominn langt með næturvaktargönguna í þessari törn og er það vel.     Eurovision búið og 64 stig sem er ágætt ég hélt nú að við myndum kannski verða í topp 8 en nei það varð nú ekki reyndin þannig að nr 14 var Ísland og það má segja það að við enduðum best allra þarna í Belgrad með því að fá 12 stig frá Danmörku Wizard

 

Kallinn byrjar svo í fjarnámi við Háskólan á Bifröst 15 Ágúst 2008 ..það er orðið klárt.

Eigið góðann dag.

 

kv G 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þ Þorsteinsson

Hva eru menn að leggjast í nám á gamansaldri ,hlýtur að vera einkvað spennandi .

hvenar er svo víðir hvöt ?

kv þþ

Þ Þorsteinsson, 27.5.2008 kl. 13:13

2 Smámynd: Anna J. Óskarsdóttir

Flott hjá þér Gísli.Það er aldrei of seint að byrja að læra (eða öllu heldur að halda áfram að læra, maður er nú alltaf að læra e-ð ).     Ég er einmitt búin að vera hugsa mikið um að fara í Háskólann, en veit reyndar ekki hvað mig langar að læra þar, en það kemur í ljós.

kv Annapanna

Anna J. Óskarsdóttir, 27.5.2008 kl. 19:04

3 Smámynd: Gísli Torfi

Víðir - Hvöt er 9 ágúst og Gummi frændi í veiðitúr hann ætlar að tala við KSÍ og fá að breyta leikdegi... já já það er nú allt hægt í þessu lífi hvort það sé nám eða eitthvað annað....

Já Anna hvenær veit maður hvað maður langar í ..vonandi veit ég það fyrir 14 ágúst 2010

Gísli Torfi, 28.5.2008 kl. 03:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband