Til strákana
13.6.2008 | 10:43
Svona nett innslag til vina mína á TÝR
Ţau voru svo eftirsótt Íslandsmiđ
ađ enskir ţeir vildu oss berjast viđ.
Og fiskuđu í landhelgi hliđ viđ hliđ
en hrćddust samt varđbáta smá.
Ţví ţó ađ herskipin ensk séu sterk og stór
ţá varđ ţeim stuggur af Óđni og líka Ţór.
Og hann varđ bitur ţeim ensku, hinn salti sjór,
er sigldi Albert af krafti á ţá.
Hjá togurum enskum var aflinn rýr
og eflaust fiskurinn nokkuđ dýr.
Ţó ađ ţorskurinn sé ekki skepna skýr
hann skömm hafđi Bretunum á.
Og ţó ađ karlarnir verđust međ krókstjökum
og voru krýndir af vígbúnum herskipum.
Og hentu í okkur kartöflum ónýtum
innan viđ tólf mílur gómuđum ţá.
Innan viđ tólf mílur -tólf mílur-, fimmtíu mílur -fimmtíu mílur-,
tvöhundruđ mílur -tvö hundruđ mílur-... gómuđum ţá.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.