Nú er ég orðinn Kótilettu karl.
5.10.2008 | 20:42
Það var mikið um dýrðir á hinu árlega Kótilettukvöldi Samhjálpar í gær.
- Binni kokkur úr Kotinu sansaði líka þessar fínu Kótilettur af hans alkunnu list og fór það vel í mannskapinn, síðan tróð upp Bjarni Töframaður sem fór gjörsamlega á kostum " þvílíkt kvikindi þar á ferð " og svo steig á stokk Herbert Guðmundsson og flutti 2 lög af nýju plötuni sinni og er annað lagið sem hann flutti komið í Powerplay á Bylgjuni " enda mjög gott lag" það var svo the one hit wonder " Can´t walk away" sem kappinn endaði á.
- Árni Johnsen var heiðursgestur og sá kann að segja sögur
- Veislustjóri var útvarpsmaðurinn landskunni Guðni Már á Rás 2. " var flottur"
- Húsbandið " RASP" flutti svo 7 lög af sinni tæru snilld með Ronnie Wood sem nýliða
- Kallinn vann svo í Happadrætti en það voru veglegir vinningar í boði .
Kallinn on stages
RASP
Pakkinn kominn í hús
Eagle og kvikindið
Athugasemdir
Hvaða flotti gaur er þarna neðst með blátt bindi Kveðjur að norðan.
Bullukolla, 6.10.2008 kl. 00:04
Þetta ku vera einhver Húnvetningur
Gísli Torfi, 6.10.2008 kl. 00:51
Til hamingju með pakkann.
Alltaf gaman af svoðeilis.
Hulla Dan, 7.10.2008 kl. 07:30
Þú ert nú bara dáldið flottur.... ;-)
Lilja G. Bolladóttir, 12.10.2008 kl. 23:46
Til hamingju með pakkann.
Fjóla Æ., 17.10.2008 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.