Mörður hét maður, er kallaður var gígja

Er spurning að fara að taka upp gamla góða óformlega málsniðið mitt hér á blogginu. humm " kannski ekki" ef svo yrði að veruleika myndu nú ekki margir skilja mig " Gósi myndi skilja það " og nokkrir aðrir.

Eftir alla þessa flensu þá hef ég ákveðið að lesa mér til skemmtunar um helgina

 " BrennuNjálssögu"

þetta verða nú  Hressilegar bókmenntir....

Er loksins að skríða saman eftir gríðarlega skemmtilega Flensu. " má það "Whistling

Svo er að nálgast "góði dagurinn"   það verður fjör Wizard

Á Sunnudaginn er Konudagur.. Til hamingju allar konur á Íslandi með þann dag. 

HeartHave a first-rate weekendHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband