Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
LummuSlagarar
9.10.2007 | 17:27
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ert þú með áhyggjur
7.10.2007 | 18:03
Besta lækningin við áhyggjum er vitanlega trúartraust. þetta sagði William James sem var prófessor í Heimspeki við Harvard Háskóla.
En það er ekki nauðsynlegt að fara til Harvard til að læra það..Ég ætla að grípa inní sögu prófessorsins hér ... Mamma vildi að ég helgaði líf mitt trúarlegu starfi.Um skeið ætlaði ég að gerast trúboði.Ég menntaði mig og breyttist smá saman með árunum.Ég lagði stund á líffræði,náttúruvísindi,heimspeki og samanburðarguðfræði.Ég las um hverning biblían hefði verið samin. Ég fór að efast um ýmislegt sem í henni stóð. Ég fór að efast um kreddufullar kennisetningar sveitaprestana á þeim árum. Ég var ringlaður. Ég vissi ekki hverju ég ætti að trúa. Mér virtist mannlífið tilgangslaust. Ég hætti að biðjast fyrir. Ég varð trúleysingi. Ég áleit að tilveran væri tilgangslaus. Ég áleit að mannverunar ættu sér ekki æðri tilgang en risaeðlunar sem ráfuðu um jörðina fyrir tvö hundruð milljónum ára. Ég þóttist vita að sú stund kæmi að mannkynið færist- alveg eins og risaeðlunar endur fyrir löngu. Ég þekkti þá kenningu vísindanna að sólin kólnaði smá saman og þegar hiti hennar hefði minnkað um tít prósent væri úti um allt líf á jörðinni. Ég gerði grín að hugmyndinni um algóðan guð sem skapaði manninn í sinni mynd. Ég trúði því að tvær billjónir billjóna hnatta sem reika um dimman,kaldan og lífvana geiminn væru skapaðar af blindum náttúruöflum. Kannski hefði enginn sköpun átt sér stað. Kannski höfðu þeir alltaf verið til - alveg eins og rúm og tími hafa verið til. Er ég að segja að ég hafi svörin við þessu öllu ? NEI- engum manni hefur tekist að opinbera leyndardóm alheimsins-leyndardóm lífsins. Leyndardómar eru allt í kringum okkur. Líkamsstarfsemin er hulin ráðgáta,sömuleiðis rafmagnið í húsinu þínu,blómið í veggsprungunni og grængresið fyrir utan gluggann. Hinn hugvitssami forstöðumaður rannsóknarstöðvar General Motors, Charles F. Ketterings, hefur gefið Antioch-háskólanum árlega þrjátíu þúsund dollara til rannsókna á því hvers vegna gras er grænt. Hann hefur sagt að ef við vissum hverning jurtirnar geta breytt sólarbirtu,vatni og koltvísýringu í fæðu gæti mannlífið tekið miklum stakkaskiptum.Þótt við skiljum ekki leyndardóma líkama okkar eða rafmagnsinsgetum við engu að síður haft gagn og ánægju af þessu öllu. Þótt ég skilji ekki leyndardóma bæna og trúar get ég samt sem áður nú orðið notið þess auðuga og gleðiríka lífi sem af trúnni leiðir. Loksins hefur mér skilst spekin í orðum Santayanna: Manninum er ekki ætlað að skilja lífið heldur lifa því.
Trúinn veitir nýja lífsnautn,fyllra líf,æðra,auðugra og ánægjulegra líf. Hún veitir traust,von og kjark.Hún vinnur á hugarangri,kvíða,ótta og áhyggjum. Hún gefur lífinu tilgang og markmið.Hún gefur hamingju og heilbrigði. Hún hjálpar að skapa friðsæla vini í foksandi lífsins.
Ágætis innlegg hér á Sunnudegi..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Túttu-Pam og Rick Porn með Corn Flakes Giftingu
7.10.2007 | 16:37
Pamela Anderson gengin í það heilaga á nýjan leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
ABC
5.10.2007 | 22:53
Bloggar | Breytt 6.10.2007 kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur til JOGGS
5.10.2007 | 20:50
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Orð Dagsins
5.10.2007 | 16:53
Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal 6:9
Ég dróg þetta orð í dag úr öskjuni minni eins og geri daglega og eins og flesta daga þá er þetta fyrir mér svona eins borða góðann morgunverð og fylla líkamann af þeim næringarefnum til að takast á við daginn nema að orðið fyllir andann minn og minnir mig á að gera eins og amma mín sagði alltaf við mig "vertu svo duglegur og góður í dag Gísli minn" .. horfði með öðru auganu á Despret Housewifes í gær og fannst sniðugt hvað ein konan gerði við fyrrverandi mann sinn eða hvað hann var .. setti svefnlyf og viagra í wiskey glasið hans og hóf svo aðgerðir eftir smá stund .... en núna er helgin að starta og maður finnur það alltaf á fimmtudögum þegar klúbburinn gamli hér opnar og Táningarnir skemmta sér til 1 og svo fara alltaf nokkiri í slag og stelpur verða king kóng í hausnum æpandi og blótandi og ég veit ekki hvað, en ég er ekki mikið að kippa mér við þessu reyni bara að hugsa vel til þeirra þarna í Sódómu... Annars er ég að fara að í aukavinnuna mína um helgina og ætla svo að horfa á Liverpool-TottenHam á sunnudag kannski að ég sjái máginn minn þar en hann fór með vinum sínum í dag á leikinn... ég hef farið einu sinni og það er alltof langt síðan eða árið 1998 .. þarf að fara að gera mér ferð áður en þeir hætta að spila á Anfield. en svona er þetta best að fara að hlaupa 5.4 km og taka svolítið á því.. Auf widdersen
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bogmaður(22.nóv - 21.des)
3.10.2007 | 17:25
Bogmaðurinn er fær um að skapa skínandi stemmingu við hvaða aðstæður sem er og býr til rómantíska stund án fyrirhafnar með krafti sínum og hugsjónum. - Einlægur - Hreinn og beinn - Fyrir honum er kynlíf hátíð - Í kynlífsfélaga sínum leitar hann að félaga og samferðaelskhuga - Harðbrjósta, tilfinningalaus (ónærgætinn) - Heiðarlegur og lætur ekki bjóða sér neitt undirferli - Hann hefur mikla þörf fyrir stöðuga örvun í ástarsambandi - Hann lætur oft slag standa með ókunnugum og hefur elt margar myndarlegar manneskjur sem hann er hrifinn af á röndum(gefst ekki upp) - Sterkt fegurðarskyn hans gerir hann að stórkostlegum félaga í ástarleikjum (Hallelúja)
jahá ég telst vera fimmfaldur bogamaður og er nú ekki alveg að fylgja eftir þessari uppskrift.. þarf að fara að láta hendur standa fram úr ermum ef ég ætla að koma mér í byrjunarliðið hjá BogamannsLiðinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fáðu þér smók og sopa af kók og sjúgðu í þig kosmíska krafta
2.10.2007 | 16:35
jamm eru ekki um 1.4 milljarðir kínverja til og þá myndi ég ætla að það væri svona um 800 miljónir karla og það þýðir að um 400 miljónir kínverska karla reykja . spurning hvort þetta sé orðið að vandamáli þarna í Kína :) ég get séð þetta fyrir mér hér á landi líka að nöfn einstaklinga verði sett í Morgunblaðið sem reykja á stöðum sem ekki má reykja .. Gísli Torfi staðinn af reykingum í leigubíl nr 54 hjá Hreyfli er talið að hann hafi reykt í bílnum um kl 22:34 - 22:40 þeir sem vita um ferðir hans núna eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Lögreglu. það yrði svolítið fútt í þessu en gæti orðið að vandamáli í kína ef BARA 25 % myndu reykja þá myndi ég hugsa að þeir þyrftu að gefa Morgunblað Kínverja út í veggfóðrum.
Kínverjar banna reykingar í leigubílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
OKT
1.10.2007 | 12:52
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)