Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
Nokkur strik
21.10.2008 | 02:23
Seinasta vika byrjađi í Hita og veseni.
SVO fór kall ađ braggast og fór í lokapróf í UPTA á föstudagsmorgun frá 9-12 og voru ţessir 3 tímar verulega fljótir ađ líđa. En prófiđ var fínt. og núna er Stćrđfrćđi fram til Jóla.
Helgin var bara ágćt ég fór í Herkvađningu föstudag,laugardag og Sunnudag ţar sem Sarah Kelly var sérstakur gestur og sú getur sungiđ .
Fór í Hlađgerđarkot á Sunnudaginn í Hádeginu og fékk mér góđa svínasteik ađ hćtti Binna.
Seinnipartinn eftir Samkomu snćddi kallinn svo Hreindýrakjöt sem bragđađist Sehr Godt.
ps Já á laugardagskvöldiđ fór ég í Actionary og tók smá í kjuđa međ nokkrum vinum og ađsjálfsögđu var ég í vinningsliđinu
Skellti sér á Settiđ og tók smá Gamla Varíanta
The Winners
Runners Up
Bloggar | Breytt 23.10.2008 kl. 03:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Nú er ég orđinn Kótilettu karl.
5.10.2008 | 20:42
Ţađ var mikiđ um dýrđir á hinu árlega Kótilettukvöldi Samhjálpar í gćr.
- Binni kokkur úr Kotinu sansađi líka ţessar fínu Kótilettur af hans alkunnu list og fór ţađ vel í mannskapinn, síđan tróđ upp Bjarni Töframađur sem fór gjörsamlega á kostum " ţvílíkt kvikindi ţar á ferđ " og svo steig á stokk Herbert Guđmundsson og flutti 2 lög af nýju plötuni sinni og er annađ lagiđ sem hann flutti komiđ í Powerplay á Bylgjuni " enda mjög gott lag" ţađ var svo the one hit wonder " Can´t walk away" sem kappinn endađi á.
- Árni Johnsen var heiđursgestur og sá kann ađ segja sögur
- Veislustjóri var útvarpsmađurinn landskunni Guđni Már á Rás 2. " var flottur"
- Húsbandiđ " RASP" flutti svo 7 lög af sinni tćru snilld međ Ronnie Wood sem nýliđa
- Kallinn vann svo í Happadrćtti en ţađ voru veglegir vinningar í bođi .
Kallinn on stages
RASP
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Amma Dreki
4.10.2008 | 16:47
Hvađ í Hansínu Ţvermóskudóttur skjaldbökusala var í gangi á Laugardalsvelli í dag.
- Sá ţessa sjónmengun í 90 + 2 og er ţetta án efa einhver Grútleiđinlegasti Bikarúrslitaleikur sögunar og réđust svo úrslit í takt viđ leikinn " slysalegt mark á 87min"
- Fallegsti leikmađur vallarins svo tekinn útaf á 71 min " auđvitađ er ţađ Davíđ Rúnarsson"
- Dagarnir síđastliđnu hafa veriđ međ ágćtum, ég fór á afmćlisfögnuđ SÁÁ í háskólabíó á miđvikudagskvöldiđ og horfđi á TÓTA TYRFINGS OG GEIR HAARDE FLYTJA RĆĐUR ásamt ţví ađ landskunnir snillingar stigu á sviđ og ţöndu barkann.
- Jón Gnarr var kynnir á afmćlisfögnuđinum og fór mađurinn á kostum.
- Ég er búinn ađ mála íbúđina hér á höfđanum og er hún eins og Mjallhvít núna.
- Keypti mér drekablóm í gćr í Blómavali og er áćtlunin ađ ţađ lifi út áriđ " annađ er bónus" ef einhver ţekkir til blóma ţá vćri gríđarlega hressandi ađ fá nokkur tips um hverning mađur fer ađ ţví ađ halda ţví eggjandi og hressu
- Ég er búinn ađ gefa blóminu nafn og heitir ţađ " Amma Dreki"
- Hér á höfđanum var svo mikill stemming í gćr ţegar verkefna hópfélgar mínir frá Bifröst komu í heimsókn og vorum viđ ađ grúska í verkefnum fram eftir kveldi.
- Í kvöld er áćtlunin ađ fara á hiđ árlega Kótilettukvöld hjá Samhjálp og verđur mikiđ um dýrđir eins og venjulega og er veislustjóri sjálfur Árni Johnsen Eyjapeyi.
Eigiđ góđa helgi .
Nýtt í Bíó
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)