Heitir þú réttu nafni
15.10.2007 | 16:32
Ég setti þetta hérna upp til skemmtunar.
Sjálfur er ég greinilega Brúklegur samkvæmt því feitletraða sem Gísli Torfi
A: Heitur/Heit
Á: góð/ur í rúminu
B: Magnaður kyssari
C: ágætur kyssari
D: skemmtilegur deitari
Ð: er nörd á góðan hátt
E: getur lamið þig í klessu
É: með flott brjóst/sixpack
F: brjálað fólk elskar þig
G: elskar að brosa og hlæja
H: fáránlega heitur/heit
I: elskar að grilla
Í: er húmoristi
j: er mjög kósý
K: æðisgengin/nn
L: mjög góður kyssari
M: hefur fallegustu augun
N: auðvelt að verða ástfangin af
O: hefur einn fallegasta persónuleika sem til er
Ó: er kaldhæðin/nn
P: vinsæl/ll hjá allskonar fólki
Q: dýravinur
R: er með flottan rass
S: fær fólk til að hlægja
T: bros sem að bræðir mann
U: er mjög kynþokkafull/ur
Ú: er hnakki/hnakkamella
V : er ekki fordómafull/ur
Y: hefur fallegar hendur
Þ: er ástríðufull/ur
Æ: finnst aldur afstæður
Ö: er hræðilegur bílstjóri
Athugasemdir
Þetta er náttl. algjör snilld sko Ég er heit, auðvelt að verða ástfanginn af...hehhehe svo er ég kósý, kaldhæðin, með flottan rass og mjög kynþokkafull. Þetta fékk mig allavega til að brosa breitt
Takk fyrir þetta Gísli
Anna J. Óskarsdóttir, 15.10.2007 kl. 17:56
sem þýðir að J-ið stendur fyrir Jóna :) já gaman að þessu ...
Gísli Torfi, 15.10.2007 kl. 18:30
nei U ..ahh það passar ekki við ..
Gísli Torfi, 15.10.2007 kl. 18:32
Jórunn kemur til greina :) svona hef ég gaman af að þessu
Gísli Torfi, 15.10.2007 kl. 18:35
úú . . ég er heit með flottan rass sem allir verða ástfangnir af og enn heitari Jesús . . þetta passar enn betur við mig en stjörnumerkið.
Þú bjargar deginum hjá okkur öllum Gísli ;)
Fiðrildi, 15.10.2007 kl. 19:02
já nkl ég segi bara eins og Helgi Björns sagði " og er ekki allir sexý jejeje"
Gísli Torfi, 15.10.2007 kl. 19:10
jebb..passar
Anna J. Óskarsdóttir, 15.10.2007 kl. 19:27
Passar allt alveg súper.... nema þetta með ö-ið í Björk! Er framúrskarandi frábær bílstjóri
Heiða B. Heiðars, 16.10.2007 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.