Guð er góður

Ég bað Guð um styrk svo ég gæti orðið ágengt....
Ég var skapaður veikburða svo ég gæti af hógvært lært....

Ég bað um góða heilsu svo ég gæti gert gott....
Mér var gefin veikindi svo ég gæti unnið meiri afrek...

Ég bað um ríkidæmi svo ég gæti orðið hamingjusamur....
Mér var veitt fátækt svo ég yrði vitur...

Ég bað um völd svo ég fengi lof...
Ég var gerður viðkvæmur svo ég fyndi að ég þarfnaðist Guðs...

Ég bað um að öðlast allt svo ég gæti notið lífsins....
Mér var gefið líf svo ég gæti notið alls....

Ég fékk ekkert af því sem ég óskaði mér, en allt sem ég vonaðist eftir.
Jafnvel þrátt fyrir ósk um hið gagnstæða var bænum mínum svarað.

Ég er heppnstur allra. jesus
 Guð gefi ykkur góðann dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

heyr heyr guð er góður

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 12:27

2 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Já hann er góður - þarf að finna hann aftur - týndi honum einhversstaðar

Linda Lea Bogadóttir, 31.1.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband