50

Pistill: Post 2.1-4 (-11)

Ţá er upp var runninn hvítasunnudagur voru allir saman komnir á einum stađ. Varđ ţá skyndilega gnýr af himni, eins og óveđur vćri ađ skella á, og fyllti allt húsiđ ţar sem ţeir voru. Ţeim birtust tungur, eins og af eldi vćru, er kvísluđust og settust á hvert og eitt ţeirra. Allir fylltust heilögum anda og tóku ađ tala öđrum tungum, eins og andinn gaf ţeim ađ mćla.
Í Jerúsalem dvöldust Gyđingar, guđrćknir menn, frá öllum löndum undir himninum. Er ţetta hljóđ heyrđist kom allur hópurinn saman. Ţeim brá mjög viđ ţví ađ hver og einn heyrđi ţá mćla á sína tungu. Menn voru frá sér af undrun og sögđu: „Eru ţetta ekki allt Galíleumenn sem hér eru ađ tala? Hvernig má ţađ vera ađ viđ, hvert og eitt, heyrum ţá tala okkar eigiđ móđurmál? Viđ erum Partar, Medar og Elamítar, viđ erum frá Mesópótamíu, Júdeu, Kappadókíu, Pontus og Asíu, frá Frýgíu og Pamfýlíu, Egyptalandi og Líbýubyggđum viđ Kýrene og viđ sem hingađ erum flutt frá Róm. Hér eru bćđi Gyđingar og ţeir sem tekiđ hafa trú Gyđinga, Kríteyingar og Arabar. Viđ heyrum ţá tala á tungum okkar um stórmerki Guđs.“

 

Hvítasunna er stofndagur kirkjunnar, og einskonar vígsludagur hinnar almennu kirkju sem Guđ gefur í Jesú Kristi. Međ ţví ađ postularnir töluđu á tungum framandi ţjóđa er heilagur andi kom yfir ţá á hinni fyrstu hvítasunnuhátíđ, og fengu skilabođ um ađ fara út um allan heim og djörfung til ađ predika, ţá hefur kirkjan einnig kallađ ţetta uppskeruhátíđ Krists.

Hvítasunnan er ţriđja stórhátíđ kristninnar. Međ hvítasunnuhátíđinni lýkur páskatímanum. Nú eru liđnar sjö vikur frá páskum, og fimmtíu dagar. Af ţeirri ástćđu ber hvítasunnan á mörgum erlendum tungum nafn sem dregiđ er af gríska orđinu pentecosté (hinn fimmtugasti).

Eins og páskahátíđin á einnig hvítasunnan fyrirrennara í hátíđahaldi Ísraels. Hátíđin sem haldin er á ţessum tíma ađ siđ gyđinganna er einskonar uppskeruhátíđ. Hún er ţakkarhátíđ fyrir fyrstu kornuppskeruna. Ţess var jafnframt minnst ţegar lýđur Guđs hafđi móttekiđ lögmáliđ á Sínaí. Hátíđin er ţví einskonar sáttmálahátíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Gísli.

Ţetta er góđ fćrsla á réttum degi.

Takk fyrir.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 11.5.2008 kl. 04:14

2 Smámynd: Eysteinn Skarphéđinsson

Varstu ekki lengi ađ pikka ţetta blogg ?

Eysteinn Skarphéđinsson, 12.5.2008 kl. 00:37

3 Smámynd: Gísli Torfi

Já ţetta á vel viđ og Eysteinn svariđ er Nei

Gísli Torfi, 12.5.2008 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband